top of page

AUGLÝSING ÁRSINS

STAGE AND COSTUME DESIGN

Auglýsingastofa er á barmi gjaldþrots þegar loksins birtist kúnni með fulla vasa fjár. Eigandinn og hans teymi taka til óspilltra málanna og leggja allt í sölurnar til að mæta óskum þessa leyndardómsfulla viðskiptavinar. Þau taka sköpunarstarfið föstum tökum en skyndilega harðnar á dalnum – gömul og dramatísk stjarna snýr aftur og listakonan María fer að sjá líf nöfnu sinnar Poppins í hillingum. Stórkostlegt lið leikara í flugbeittu leikriti sem sviptir hulunni af markaðshyggju Íslendinga.

 

Tyrfingur Tyrfingsson (f. 1986) er með áhugaverðustu leikskáldum landsins af yngstu kynslóð höfunda. Auglýsing ársins er annað verk hans í fullri lengd en áður hafa verið sýnd í Borgarleikhúsinu Skúrinn á sléttunni og Bláskjár sem hlutu á sínum tíma mikið lof.

Reykjavík City Theatre 2016

 

Auglýsing ársins (Advertisement of The Year)

Play by Tyrfingur Tyrfingsson

 

Director: Bergur Þór Ingólfsson

Video: Roland Hamilton

Lighting: Björn Bergsteinn Guðmundsson

Music and Sound designGarðar Borgþórsson

Actors: Björn Thors, Elma Stefanía Ágústsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir,

Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Theodór Júlíusson

Photos by Grímur Bjarnason

bottom of page